Síðasta haust sagði Smári mágur mér frá hugmynd sem hann var með að söngleik. Hann ætti að vera um Mystery Boy, hömlulaust hliðarsjálf sem hann skapaði sér á sviði. Nú er Smári edrú og mun Mystery Boy því aldrei aftur koma fram. Í stað þess […]
All posts tagged: fríða dís guðmundsdóttir

Próf/Tests
Þegar við Fríða höfðum verið saman í rúm fjögur ár töldum við okkur vera tilbúin til að eignast barn saman. Þetta var í febrúar 2012. Þann 15. reyndar, eftir kvöldmat. Við lögðum allar varnir á náttborðið og hófumst handa. Ekkert gerðist þegar Fríða átti að […]