All posts tagged: myndir

RUNES: The Icelandic Book of FUÞARK

Flestir kannast við rúnir og margir þekkja FUÞARK rúnastafrófið. Stafrófið vísar í fyrstu sex stafina; f, u, þ, a, r og k. Fuþark var notað meðal germanskra þjóð allt frá 2. öld en það tók breytingum síðar. Upphaflegu rúnunum, sem kallað er Eldra Fuþark, var […]

Færðu inn athugasemd

Göngutúr í Søndermarken

Það er gaman að ganga um Kaupmannahöfn. Systir mín er nýflutt á Vesterbro og ég ákvað að skoða svæðið sem ég hef lítið gengið um síðustu tíu ár. Ég ætlaði að ganga langt og lengi og skoða allt hverfið en þegar ég hafði þrætt Vesterbrogade […]

Færðu inn athugasemd