All posts tagged: norður-kórea

Pachinko og Norwegian Wood

Japan. Ég fer þangað í október. En ég veit lítið sem ekkert um Japan. Ég hef lesið nokkrar bækur eftir Murakami og farið á einn fyrirlestur um dægurmenningu japanskra unglinga. Það er eiginlega allt og sumt. Þess vegna ætla ég að lesa fleiri bækur um […]

Færðu inn athugasemd